Fyrirtækið var stofnað árið 2011 af Halldóri Þorkelssyni og Pétri Breiðfjörð Péturssyni. HP raf er alhliða rafverktaki sem hefur í gegnum árin helst verið að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga.